Website does not support the browser you are using.
To use it, please switch to a supported browser!

130km/klst hleðsla

Komdu þér aftur á veginn og taktu einn rúnt fyrir háttinn. QUDO getur veitt hleðslu fyrir allt að 130 kílómetra á klukkustund og er í fremstu röð þegar kemur að skilvirkri hleðslu.

Auðvelt í uppsetningu og notkun

Snjöll innri hönnun QUDO gerir uppsetninguna einfalda og fljótlega. Á hlið hleðslutækisins er innstunga af Type 2 til að auðvelda þér að stinga í samband, jafnvel í afar litlum bílskúr.

Frjáls og öruggur hamur

Til að nota öruggan ham þarf að nota heimildarkortið (RFID-kort) sem fylgir QUDO-hleðslustöðinni til að byrja/stöðva hleðsluna.

Svæðisljós

QUDO hefur innbyggðan skynjara fyrir dagsljós, sem kveikir eða slekkur á svæðisljósinu eftir umhverfisbirtunni í kringum sig. Það kviknar á því í myrkri og slokknar á því við sólarupprás.

Hleðsla allt að 130km/klst
Hleðsluseinkun
Aðgerð með einni hendi
Án smáforrits
Notandavænt
Fyrirferðarlítil innstunga
Hannað og þróað í Noregi
Svæðisljós
Frjáls hamur og öruggur hamur
Auðvelt í uppsetningu
Slider-back

Njóttu

Notkun

QUDO er einstök hleðslustöð og er markmið hennar að gera hleðsluferlið eins auðvelt og hægt er. Til að ná því er hægt að nota QUDO með aðeins einni hendi og hleðslan hefst strax. Ekkert smáforrit, engin aukaskref, þú stingur bara einfaldlega í samband. Svo auðvelt, svo skilvirkt.

QUDO - auðveldasta leiðin til að hlaða bílinn á skilvirkan hátt

Slider-back

UPPGÖTVAÐU

Framtíðin er núna!

Rafbílar eru leiðandi á bílamarkaðnum nú sem aldrei fyrr og munu að lokum koma í stað bíla sem ganga fyrir kolefnaeldsneyti. Við höfum hannað hleðslustöð sem hentar flestu fólki og sem virkar jafn vel fyrir rafknúna bíla og fyrir rafknúna báta. Markmið okkar er að hvetja fleiri til að hjálpa okkur að bjarga plánetunni, svo við höfum gert hleðsluferlið eins auðvelt og kostur er. QUDO er hleðslutæki fyrir alla og öll rafhnúin farartæki.

Upplýsingar v. samskipta

Message is sent!